Vefverslanir
Verið velkomin í vefverslanir Bako Verslunartækni. Við bjóðum upp á einstaka breidd í vöruúrvali sem er aðgengilegt í tveimur vefverslunum önnur fyrir fagfólk og hin fyrir ástríðukokka.
Fagfólk
Við bjóðum upp á heildarlausnir fyrir stærri og minni verslanir, stóreldhús, veitingastaði, hótel, bakstursiðnað og vöruhús.
Ástríðukokkar
Allt fyrir ástríðukokkinn í eldhúsinu, áhöld, pottar og pönnur auk vandaðra tækja. Mikið úrval af vörum fyrir fallega framreiðslu.

Lausnir og sérhönnun
Bako Verslunartækni býður vandaðar lausnir og sérhönnun fyrir fjölbreytta atvinnustarfsemi og sérhæfum okkur í lausnum fyrir:
- Hótel
- Stóreldhús
- Veitingastaði
- Bari
- Verslanir
- Vöruhús
- Bakarí
- Þvottahús
Verkefni
Bako Verslunartækni vinnur með fjölbreyttum hópi viðskiptavina að heildarlausnum fyrir stóreldhús, verslanir, veitingastaði, hótel, bakstursiðnað, vöruhús og fleira. Hér eru dæmi um samstarfsverkefni sem Bako Verslunartækni hefur unnið með viðskiptavinum.
Stóreldhús og veitingastaðir
- SÁA
- Síminn
- Eiríksdóttir
- Eiríksson
- Oche
Verslanir
- Nettó
- Orkan Vesturlandsvegi
- 10/11
- Ísbúðin Álfheimum


Leiðandi vörumerki
Hjá Bako Verslunartækni finnur þú vörur og nýjungar fyrir fagfólk og ástríðukokka frá leiðandi vörumerkjum á heimsvísu í hverjum flokki.
nýtt hjá okkur
fréttir
- Ný sending af fallegum Pujadas hitaböðum
- Gleðilega páska
- HBE Vírhilla á 25% afslætti
- VMF steikarhnífapör á tilboðsverði 6.990 kr
- HBE SYPIIK BRETTATJAKKUR á 20% afslætti
- Bako Verslunartækni hefur tekið við sem nýr þjónustu- og söluaðili fyrir TurboChef
- Styttist í hækkandi sól – Útihúsgögn í úrvali fyrir íslenskar aðstæður
- Vara vikunnar – 20% afsláttur af Steelite borðbúnaði.
Vantar þig aðstoð?
Hjá okkur starfa reyndir ráðgjafar sem aðstoða þig með ánægju.
Betri framstilling, aukið flæði, bætt vinnuaðstaða, ánægjulegri upplifun eru nokkur af þeim fjölmörgu atriðum sem þrautreyndir ráðgjafar okkar vinna náið með viðskiptavinum okkar að bæta.
Meira um ráðgjöf BVT