- Þú getur ekki sett þetta magn af vörunni í körfu — við eigum 1 á lager, en þú ert með 1 í körfunni þinni. Skoða körfu
Vörunúmer: 54341
Hafa samband fyrir verð
Robot coupe – Blixer 60
Blixer matvinnsluvélarnar eru sérstaklega hannaðar til að
vinna hvort sem er úr hráum eða elduðum mat.
Til að framleiða maukaðar sósur, purée, kartöflumús og fleira.
Hvort sem er fyrir aðalrétti, forrétti, eftirrétti.
Skafa innan á loki, auðvelt að sjá ofan í skálina á meðan vélin vinnur.
Skafa inn á skálinni gerir kleift að skafa á meðan hráefni eru blönduð.
60 ltr skál.
Pulse hnappur.
Tímastillir.
Glært lok.
Hnífar eru allir úr ryðfríu stáli.
Á þremur hjólum.
1500 – 3000 Rpm.
3 FN / 11000 W.
Breidd: 720 mm
Dýpt: 600 mm
Hæð: 1250 mm
Þyngd: 210 kg.